Guðrún Vera og Sigrún Halldóra

Staðsetning: Laufásvegur 34

Óður til móður 2013

Listamenn: Guðrún Vera Hjartardóttir og Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir

Við byggjum hér óð til Móður jarðar.

Tré lífsins tengist blóðinu og skilnings tréð taugum. Þetta tré sem þú sérð í garðinum á Laufásvegi á sér tengingu við lífsins tré. Tré sem búskapur súrefnis, sprauta, naflablóðs jarðarinnar þar sem heilbrigt súrefni er af skornum skammti.

Úrgangstréð er minnisvarði ogákall til sköpunarkraftsins sem við erum full af. Við erum starfsmenn móður jarðar, vinnumennblóðs og æða, við erum ljósmæður milli anda og efnis. Vinnumenn varmans. Á okkar tímum er ofvöxtur í skilningstrénu sem hefur birtingamynd ofneyslu og ofvirkni. Ofvöxturinn ísir ræturnar, gerir þær kaldar, frystir.