Guðrún Gunnarsdóttir

Staðsetning: Bergstaðastræti 56

Hugmyndin að baki verkinu er flutningur gróðurs úr Elliðaárdalnum í miðborg Reykjavíkur, þ.e.a.s. flutningur úr póstnúmeri 110 í 101. Í Árbæjarsafni er töluvert af húsum sem flutt hafa verið úr miðborginni og í staðinn flyt ég sem þakklætisvott, gróður í smáum steyptum kerjum á Bergstaðastrætið. Gróður fyrir hús. Mosi og lyng fyrir gamalt handverk.

The idea behind my work is to transfer vegetation from Elliðiárdalur/valley to the city center, that is to say from postcode 110 to 101. In Árbær Open Air Museum one will find a great deal of houses that have been transferred from the city centre to the Museum, which is situated in the Elliðaárdalur/valley. A kind of payment - vegetation for houses. Moss and heather for old craftsmanship.