Eva Ísleifsdóttir

Staðsetning: Hér og þar um sýningarsvæðið

Milli tákns og hlutar er ekkert samband nema í huga…

Á meðan á sýningartíma stendur verður verkið birt hér og þar innan marka sýningarsvæðisins. Tímasetningarnar verða auglýstar síðar á kynningarsíðum sýningarverkefnisins.