Elli ErlingurValgarðsson

Staðsetning: Skólavörðustígur 5

... einstakur gluggi fyrir einstakar manneskjur ...

guli glugginn

Allir eru einstakir. Það er engin einsog þú
og þú sérð hlutina með þínum augum.

Guli glugginn á að fá okkur til að hugsa um fjölbreytileika einstaklinga.
Horfðu á einstaka gluggann, gakktu inn og líttu út um einstaka gluggann,
upplifðu þig einstaka manneskju.

... a unique window for unique people ...

the yellow window

Every human is unique. There is no one like you and you see things with your own eyes.

The yellow window is supposed to make us think about the diversity of individuals.

Look at the window and feel unique. Go in and look out of the window and feel unique.