Edda Þórey Kristfinnsdóttir

Staðsetning: Bjargarstígur 17

Hugmyndin kemst ekkert án vængja

Í skúlptúrum mínum hef ég verið að vinna með mannveruna og velt fyrir mér hvort sumir ferðist um með vængi sumir með þá í farteskinu eða hvort við fáum þá yfirhöfuð vængi. Nú hef ég sameinað mannveruna og svaninn sem hefur verið mér hugleikinn frá unga aldri og kemst ekkert án vængja sinna í skúlptúr sem er handmótaður og brenndur steinleir.

In my skulptures I have been working with the human being. I wonder if we have wings or if we get wings in general. If some travel with wings, som keeping them in their luggage or travel with no wings at all. Now I have combined the human being and the swan who has being on my mind since childhood and can´t fly anywhere without its wings in a sculpture which is handmade and burned clay.