Ásdís Kalman

Staðsetning: Laufásvegur 53-55

Maður er manns gaman

Ungur var eg forðum,
fór eg einn saman,
þá varð eg villur vega,
auðigur þóttumst
er eg annan fann,
maður er manns gaman.
- 47. erindis Hávamála