Vilhjálmur Vilhjálmsson

Staðsetning: Týsgata 8

Í blaðinu las ég viðtal við konu sem sagðist hafa lesið einhvers staðar að hver minning sé, í raun og veru, ekkert annað en minning um síðustu minningu að einhverju.
Í borginni vopnaður kúlupenna, teikna ég fjöll, sótt í minningar.