Andrea Hörður Harðarson

Staðsetning: Skólavörðustígur 35

Að Hugsa Með Augunum

(...) Hugmyndin að baki verkinu er tekin víða að og sameinar minni úr samtímanum og minningar sem eru svo gamlar og samofnar okkur að við kunnum ekki lengur að greina þær. Þannig er þessi fornlega mynd í rauninni mynd okkar sjálfra: Spegill okkar og samtímans sem við lifum. (...)

-Jón Proppé, listheimspekingur