Tinna Guðmundsdóttir

Staðsetning: Óðinsgata 20-24

Allir sem áttu heimangengt hjá listamanninum á árunum 2002-2012 tóku þátt í að búa til þá neyðsluslóð sem birtist hér

"Efniviðurinn er pappaumbúðir utan um matvæli sem listamaðurinn safnaði slitlaust frá 2002-2012. Á þeim tíma bjó Tinna á Túngötu á Skagaströnd, Óðinsgötu í Reykjavík, Albert Cuyp Straat í Amsterdam, Fishersundi í Reykjavík, Njálsgötu í Reykjavík og Hafnargötu á Seyðisfirði. Allir sem listamaðurinn bjó með eða komu í heimsókn á þessu tímabili og þáðu veitingar tóku þátt í að búa til verkið, þar á meðal þrjú börn sem komu í heiminn.

Stofn var unnin fimm lotum: í júní 2003 -- þvermál 35 cm, í ágúst 2004 - þvermál 46 cm, í september 2005 -- þvermál 59 cm, í apríl 2008 -- þvermál 77 cm og í maí 2013 -- þvermál óvíst.

Stump 2002-2012

Stump is made out of layers of food cartridges and paper packaging that the artist collected from 2002 till 2012. During that time Tinna lived in Túngata in Skagaströnd, Óðinsgata in Reykjavík, Albert Cuyp Straat in Amsterdam, Fishersund in Reykjavík, Njálsgata in Reykjavík and Hafnargata in Seyðisfjörður. Everybody that the artists lived with or visited her home and had food and drink contributed to the process, including three children that came into the world during the period.

Stump was made in five sessions; in June 2003 - diameter 35 cm, in August 2004 - diameter 46 cm, in September 2005 - diameter 59 cm, in April 2008 -- diameter 77 cm and in May 2013 -- diameter unknown."