Ólöf Rut Stefándóttir

Staðsetning: Port Miðbæjarskólans

Standur fyrir staldur þar sem hjól verður að stól

Staldur er standur þar sem hjól verður að stól. Hugmyndin er sprottin út frá vangaveltum um riddara nútímans, en þótti mér kómískt að flokka reiðhjólafólk sem slíka riddara. Þjótandi á milli staða á tvíhjóla fákum stuðlar reiðhjólafólk að eigin hreysti, vistvænum ferðamáta og hefur hvetjandi áhrif á samfélagið.

Staldur er því nokkurs konar hringborð nútíma riddara. Aðstaða sem býður upp á samveru, fyrirfram ákveðinn og/eða óvæntan félagsskap.

Jafnframt er Staldur liður í því að stuðla að hagnýtu umhverfi fyrir hjólreiðar, gera þær sýnilegri og skapa þeim aukinn vettvang.

The Idea for Staldur came about after contemplating the idea of modern knighthood. I found it amusing to think of bicyclists as the modern day equivalent of medieval knights. They zip along on their two-wheeled horses, which not only provide a sustainable mode of transit, but also provides them good exercise. Not to mention the active and positive community culture that biking promotes. The Staldur Table is therefor thougt as a rounded table for these knights of modern time. It thus serves as a social and practical arena for bikers, and at the same time increases the visibility of an increasing biking culture in Iceland. The Staldur name derives from the Icelandic word “staldra“ meaning stick around.