Marta E. Valgeirsdóttir

Staðsetning: Laufásvegur 20

Pegasus
Merkingarleysa eða fljúgandi hesturinn?

Samkvæmt grískum goðsögnum varð vængjaði hesturinn Pegasus til úr blóði Medúsu. Gríska hetjan Bellerophon tamdi hann og var á honum í bardaga við skrímslið Chimera. Hann lagði á flótta í átt til himna en Pegasus varpaði honum af baki á leiðinni og hélt einsamall förinni áfram og tók sér stöðu á norðurhimninum.