Magnea Ásmundsdóttir

Staðsetning: Baldurstorg

Omnia mea mecum porto.

Við berum með okkur inn í framtíðina það sem við viljum að verði áfram hér á þessari jörð.

Taktu um stund þetta tré á herðarnar í huglægum gjörningi þínum. Smeygðu þér í burðarböndin og finndu þyngd þess, sem er arfleifð barna okkar allra. Haltu á henni með þér á leið þinni.

Omnia mea mecum porto.

We carry with us into the future the things we want to continue existing in our world.

Take for a moment this tree onto your shoulders in your subjective performance. Slip into the harness and experience its weight, which is the inheritance of all our children. Bear it with you on your way.