Laufey Jensdóttir

Staðsetning: Skólavörðustígur 16

Verkið „Af bergi brotinn“ dregur upp mynd af hugrenningum mínum um íslenskan tíðaranda á umbrotatímum. Ég spyr mig spurningarinnar: Hvað felst í því að vera af íslensku bergi brotinn? Þó svo að við teljumst öll Íslendingar erum við öll ólík. Við eigum þó sameiginlegt að lifa mismikið brotin á óvissutímum og krefjumst flest jákvæðra breytinga fyrir betri framtíð.

The installation „Broken-hearted“ portrays my thoughts on the morale in Icelandic society in periods of tumult. Home is where the heart is and Icelanders share this home even though each and every one of us is different. I ask myself: What does it mean to be Icelandic? What we do have in common is that we are living together in unrestful times and demand positive changes for a better future.