Kristín Blöndal

Staðsetning: Þórsgata 21

“Án titils”

Verkinu er ætlað að endurspegla hugleiðingar mínar um hversu mikla möguleika við höfum á að stjórna okkar eigin lífi innan ramma sem hvorki eiga sér sýnilegt upphaf né endi heldur eru órofinn hringur orsaka og afleiðinga, eru grundvöllur þess vitræna kerfis sem stýrir skilningi á og framsetningu raunveruleikans. Almennt talað erum við ekki meðvituð um rammana heldur myndast þeir ómeðvitað í samskiptalegu ferli.

Þannig mynda rammar þann hluta raunveruleikans sem verður sýnilegur.

"Untitled"

The project is intended to reflect my thoughts on the possibilities we have to manage our own lives within a framework that does not have a visible beginning nor an ending but is an unbroken circle of causes and conciquences, is the basis of the cognitive system that controls the understanding and representation of reality. In general we are not aware of the frames but they are unconsciously formed through the proces of communication.

Thus the frames represent the visible part of reality.