1986/1977

Völsatrú

Bergstaðastræti 25

31

Freyja Eilíf Logadóttir er myndlistarkona, nemandi við myndlistardeild
Listaháskóla Íslands og ritstjóri Listvísi - Málgagn um myndlist.

Guðbjartur Þór Sævarsson er lærður stálsmiður.


Samvinnuverk þeirra Völsatrú er minnisvarði ófrjósemisdýrkunar á Íslandi,
unninn í steinsteypu og stál og staðsettur í NEI-garðinum, Bergstaðastræti
25.