1988

Með Vindinn Í Seglunum

Skólavörðustígur 6

85

Úlfur Karlsson er fæddur 1988. Hann útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands 2008 og með BA gráðu frá Valand, listaháskólanum í Gautaborg. Úlfur hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum í Gautaborg og Aþenu og stuttmyndir eftir hann hafa verið sýnar í New York og Gautaborg.

Úlfur Karlsson was born 1988. He graduated from The Icelandic Film School in 2008 and wit BA from Valand, Academy of Art in Gothen. He has had solo exhibitions and taken part in group exhibition in Gotenburg and Athens og his short films have been screened in New York and Athens.