1965

Staða

Hallveigarstígur 1

82

Sigurborg Jóhannsdóttir (fædd 1965 á Vopnafirði) býr í Reykjavík. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild MHÍ 1989. Útskrifaðist frá KHÍ 1991 með bæði grunn- og framhaldsskólakennsluréttindi. Hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Fyrsta einkasýning hennar var sýning á tréristum í Hlaðvarpanum að Vesturgötu, 101 Reykjavík í júní 1994 og síðast sýndi hún verk unnin með blandaðri tækni í september 2012 á Skörinni í Aðalstræti, 101 Reykjavík.