1946

"Án titils"

Þórsgata 21

56

Kristín Blöndal býr og starfar í Reykjavík.

Hún notar ýmsa miðla í listrænni tjáningu sinni, eins og málun, video, skúlptúra og texta svo eitthvað sé nefnt. Oft tengir hún þessa miðla saman í innsetningar og notar þá gjarnan einnig efni úr umhverfi sínu.

Kristín hefur verið virkur feministi, tók til dæmis þátt í stofnun Kvennalista og Kvennaatkvarfs sem og stjórnmálastörfum. Verk hennar endurspegla þennan áhuga og gagnrýna sýn hennar á samfélagið. Í verkum sínum fæst hún við tilvistarspurningar á borð við frelsi og þær takmarkanir sem manneskjan býr við en einnig möguleika hennar og getu til að stjórna eigin lífi.

Kristín lauk námi í Master of Fine Art and New Media frá Transart Institute árið 2010 og námi frá Myndlista og handíðaskóla Íslands 1992.

Verk hennar hafa verið sýnd á Íslandi og erlendis.

Kristin Blondal lives and works in Iceland.

She uses various media for her artistic expression, such as painting, video, lyrics and sculpture among others. Often the themes are combined into installations that also feature material from her surroundings.

Kristin has engaged in subjects such as feminism, activism, political participation. Her works mirror that interests and so does her critical notion of society. In her art she deals with existential questions about freedom and restrictions people are allocated in life and the possibilities and capacity to be in control of ones own life.

Kristin received her Master of Fine Art and New Media in Transart Institute 2010 and her Bachelor of Fine Arts Degree from Icelandic College of Arts and Crafts, Reykjavik 1992.

Her work has been exhibited nationally and internationally.