Á vefnum okkar er aðgengileg rafræn sýningaskrá og kort. Við vekjum athygli á að vefurinn er svokallaður snjallvefur (e. responsive website), þ.e. hann aðlagast að mismunandi skjástærðum og ætti því að koma vel út í handtækjum á borð við snjallsímum og spjaldtölvum fyrir þá sem vilja fræðast um verkin og finna þau undir berum himni.

Fyrir þá sem vilja heldur prentaða sýningaskrá og kort má m.a. finna slíkt á eftirfarandi stöðum:

Upplýsingamiðstöðvar
 • Íslenskur Ferðamarkaður - Bankastræti 2
 • Tourist Information Centre Reykjavík - Aðalstræti 2
Söfn
 • Listasafni Íslands - Fríkirkjuvegi 7
 • Listasafni Einars Jónssonar - Eiríksvegi
 • Listasafn ASÍ - Freyjugötu 41
 • Borgarbókasafn - Tryggvagötu 15
Kaffihús
 • Kaffi Loki - Lokastíg 28
 • C-for Cookies - Týsgötu 8
 • 3 Frakkar - Baldursgötu 14
 • Babalú - Skólavörðustíg 22
Hótel
 • Hótel Holt - Bergstaðastræti 37
 • Hótel Óðinsvé - Þórsgötu 1
 • Hallgrímskirkju - Hallgrímstorgi 1